24.5.2007 | 17:45
Moka
Í gær mætti ég í fyrsta skipti í sumarvinnuna mína. Ég verð á Róló í sumar, en þar sem ekki er búið að opna þar, vorum við að moka skólagarða. Allan daginn. Við gerðum ekkert annað en að moka stíga, allan vinnutímann. Þegar við hættum var ég dauðþreyttur. Þá fór ég á Little Caesars og tók kvöldvakt þar. Í morgun héldum við svo áfram að moka. Og aftur kl. 9 í fyrramálið. Ég get samt ekkert kvartað ég vissi alveg að hverju ég gengi þegar ég samþykkti að koma að moka. Þetta eru líka búnir að vera hrikalega arðbærir dagar!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.