Leita í fréttum mbl.is

Sumarfrí

Á þessum tveim vikum síðan ég skrifaði síðast hefur ýmislegt gerst. Maður er búinn í prófum, kosningarnar eru afstaðnar, og þjóðin byrjuð að jafna sig á söngvakeppninni. Eftir að hafa fengið þá ánægjulegu niðurstöðu að ég hafi náð öllum prófunum, hef ég verið að njóta þess að vera í fríi, áður en ég byrja að vinna á Róló í lok mánaðarins. Meðal þess sem ég hef gert er að sofa út, fara nokkru sinnum í sund og taka eina og eina kvöldvakt á Little Caesars. Það er megavika núna svo að enginn kemur. Reyndar kemur eiginlega aldrei neinn þangað. Annað markvert er gerst hefur er umtalsvert tölvuhangs, horft hefur verið á nokkrar vel valdar bíómyndir og annað áhugavert sjónvarpsefni. Ég hef bara verið að hafa það gott í hinni mestu leti. Í kvöld ætla ég jafnvel í bíó, og svo er fundur hjá breytöndunum framundan. Meira um það síðar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Valdimarsson
Þorsteinn Valdimarsson
Hafnfirðingur, heimspekinemi, breytönd, kvikmyndanörd og nörd svona almennt séð
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

258 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.