Bloggfćrslur mánađarins, september 2009
24.9.2009 | 15:53
Smá leiđrétting varđandi sýningu RIFF á Rocky Horror
Í frétt mbl.is stendur ađ sýningin hafi veriđ fćrđ í "stóra salinn" sem ég tók strax sem 970 sćta viđhafnarsalinn í Háskólabíó sem í daglegu tali er kallađur stóri salurinn. Ég fór í miđasöluna og spurđist fyrir, og hiđ rétta er ađ sýningin var fćrđ í Sal 1, sem tekur tćplega 300 manns, og ţađ er strax orđiđ uppselt ţangađ líka :(
Ţetta var án gríns á listanum yfir ţá hluti sem ég ćtla ađ gera á lífsleiđinni og ég hef ekki sett margt á ţann lista. Virkilegt svekk ađ missa af ţessu. Vonum ţá bara ađ ţetta verđi gert aftur!
![]() |
Frank N. Furter fćrđur vegna fádćma eftirspurnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar