Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009
8.6.2009 | 00:26
Nokkrar fćrslur á ári
Síđast skráđi ég mig hér inn í haust, rétt eftir komuna heim frá Indlandi og sagđist ćtla ađ skrifa meira um ţá ferđ um leiđ og ég hefđi jafnađ mig af magapestinni (sem ég fékk eftir ađ ég kom heim). Síđan hefur liđiđ dágóđur tími og hefur mér tekist ađ halda mér uppteknum viđ ýmislegt annađ en ađ skrifa ţessa blessuđu ferđasögu. Helst ber ađ nefna ađ ég útskrifađist úr Flensborg um jólin og hóf svo nám í heimspeki viđ Háskóla Íslands eftir áramótin (valdi nánast blindandi hvađ skyldi sótt um). Svo hef ég veriđ á fullu í starfinu hjá Changmaker, og margt spennandi er ađ gerast í ţeim málum. Opnuđum t.d. Loksins síđuna changemaker.is, ţar sem viđ skrifum helstu fréttir um hvađ gerist. Ţess á milli hef ég svo tekiđ mér tíma til ađ fara óhóflega oft í bíó, ţá oftast međ honum Einari Erni góđvini mínum og drollađ talsvert á internetinu. Ţar er sko nóg ađ finna.
Nú er ég ađ hugsa um ađ byrja ađ skrifa aftur hingađ inn á. Ţađ verđur allt mögulegt sem ég skrifa, sjáum bara til hvernig ţađ gengur...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
31 dagur til jóla
Af mbl.is
Erlent
- Fimm flugfélög sektuđ fyrir óbođlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóđsstjóra í fjármálaráđuneytiđ
- Munu hefja fjöldaframleiđslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um friđ í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skađabćtur
- Trump mun ekki sćta refsingu
- Ákćrđur fyrir morđ á 13 ára stúlku
- Svíar virđa ögranir Rússa ađ vettugi
- Efast ekki um ađ Bandaríkin átti sig á skilabođum
- 281 hjálparstarfsmađur drepinn á árinu