Leita í fréttum mbl.is

Ber

Nú er sumrinu ađ ljúka og haustiđ gegniđ í garđ, eins og ég hef talađ um í undanförnum fćrslum. Eitt sem fylgir alltaf haustinu hér á Íslandi og víđar, er uppskera berja. Ţegar viđ vorum á Vestfjörđunum um síđustu mánađarmót tókum viđ eftir ţví ađ ţar var alveg ógnótt af bláberjum og ađalbláberjum. Viđ tíndum auđvitađ eins og viđ gátum, bćđi beint upp í munninn og í skál til ađ borđa um kvöldiđ. Skrýtiđ hvernig ber virđast vera fyrr á ferđinni ţar.

Síđan viđ komum heim hafa svo öll berin í garđinum ţroskast, rifsber sólber og stikilsber. Viđ tínum talsvert af ţeim öllum, afi notar ţau svo í sultugerđartilraunir ásamt rabarbara. Síđasta föstudagseftirmiđdag fór ég svo međ afa upp í lönguhlíđar í berjamó. Ţar tíndum viđ talsvert af bláberjum en minna af ađalbláberjum, sem afi segir ađ hafi veriđ mun meira af ţarna í “gamla daga”. Ég finn nú lítinn mun á ţeim, en afa finnst ađalbláberin mun betri. Hann telur ţetta vera afleiđingu hlýnandi veđurfars, Ađalbláberjalyngiđ ţurfi helst ađ hafa snjó yfir sér á veturna, en bláberjalyngiđ ţoli snjóleysi betur. Ţess vegna séu venjulegu bláberin ađ vinna á. Svona hafa nú gróđurhúsaáhrifin margţćtt áhrif!

Svo er ég ađ lesa ţađ núna í fréttablađinu ađ bláber hafi veriđ skilgreind “ofurfćđa”, einstaklega rík af andoxunarefnum, nćringu og heilsubćtandi efnum. Ţau eru semsagt međ hollari fćđutegundum sem finnast. Ég ćtla ađ fá mér eina skál núna. Ţađ er samt spurning hvort ađ sykurinn og rjóminn jafni ţetta ekki út...



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þorsteinn Valdimarsson
Þorsteinn Valdimarsson
Hafnfirðingur, heimspekinemi, breytönd, kvikmyndanörd og nörd svona almennt séð
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

263 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband