4.6.2007 | 00:59
Vinna og ýmis menningaratburðir
Síðastliðna viku hef ég verið á Róló að taka til, gera fínt, að hreinsa kattaskítinn úr sandkassanum og svo dreifa auglýsingum. Það er góð stemning í hópnum þar, allir þeir sömu og voru síðasta sumar, og svo nokkrir nýir. Á föstudaginn opnaði svo, og það kom eitt barn. Það var góð tilfinning að ýta rólunum þarna aftur.
Síðan síðast hef ég sótt ýmsa menningarviðburði. Á sunnudagskvöldið fyrir viku fór ég á tónleikana með Uriah Heep og Deep Purple. Það var blendin tilfinning sem fylgdi því að standa þarna í ásamt nokkur þúsund manns í nokkra tíma í tilheyrandi þungu lofti. Þarna voru hljómsveitir sem voru upp á sitt besta fyrir 30 - 40 árum, og höfðu bara nokkra meðlimi eftir síðan þeir höfðu verið frægastir. Þetta var það samt alveg þess virði þegar böndin tóku sín frægustu lög. Ég get allavega sagst hafa séð þessi bönd á sviði!
Nú eru bjartir dagar í Hafnarfirði og ég er búinn að sjá ýmislegt sniðugt þar. Kíkti um helgina á þjóðahátíð í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Það var gaman að sjá, og greinilegt var að mikið líf var á svæðinu. Svo lá leið mín á gamla bókasafnið á tónleika hjá MR sveitinni <3 Svanhvít. Þeir voru ekki alveg jafn fjölmennir og hjá Deep Purple, en engu að síður frábær skemmtun. Síðan endaði ég laugardagskvöldið á Limbó, sýningu Leikfélags Hafnarfjarðar. Hún var mjög vel gerð og skemmtileg og vel 1500 krónanna virði.
Síðan síðast hef ég sótt ýmsa menningarviðburði. Á sunnudagskvöldið fyrir viku fór ég á tónleikana með Uriah Heep og Deep Purple. Það var blendin tilfinning sem fylgdi því að standa þarna í ásamt nokkur þúsund manns í nokkra tíma í tilheyrandi þungu lofti. Þarna voru hljómsveitir sem voru upp á sitt besta fyrir 30 - 40 árum, og höfðu bara nokkra meðlimi eftir síðan þeir höfðu verið frægastir. Þetta var það samt alveg þess virði þegar böndin tóku sín frægustu lög. Ég get allavega sagst hafa séð þessi bönd á sviði!
Nú eru bjartir dagar í Hafnarfirði og ég er búinn að sjá ýmislegt sniðugt þar. Kíkti um helgina á þjóðahátíð í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Það var gaman að sjá, og greinilegt var að mikið líf var á svæðinu. Svo lá leið mín á gamla bókasafnið á tónleika hjá MR sveitinni <3 Svanhvít. Þeir voru ekki alveg jafn fjölmennir og hjá Deep Purple, en engu að síður frábær skemmtun. Síðan endaði ég laugardagskvöldið á Limbó, sýningu Leikfélags Hafnarfjarðar. Hún var mjög vel gerð og skemmtileg og vel 1500 krónanna virði.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.