Leita í fréttum mbl.is

Nú hef ég fengið mér blogg-síðu!

Komið þið sæl, lesendur góðir.

Þorsteinn Valdimarsson heiti ég, og hyggst halda uppi síðu með alskonar athugasemdum sem mér detta í hug, ásamt því að segja frá hlutum úr mínum daglega reynsluheimi. Ég mun líka sýna hvað ég get gert flottar setningar úr flóknum orðum. Ég er að klára mitt annað ár í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði núna, og mun að öllum líkindum vera þar í tvö í viðbót. Í sumar verð ég svo að vinna á leikvelli hjá Hafnarfjarðarbæ, og hlakkar bara til! Þar var ég að vinna síðasta sumar og líkaði mjög vel. Þetta er ekki starf sem maður sækir í launanna vegna, heldur einfaldlega vegna þess hversu yndislegt og skemmtilegt starfið getur verið. Auk þess stefni ég á að ferðast um landið í sumar og njóta lífsins með fjölskyldu og vinum, og þessu öllu saman mun ég örugglega birta myndir af og segja frá.

En fyrst eru það nú lokaprófin...



Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Valdimarsson
Þorsteinn Valdimarsson
Hafnfirðingur, heimspekinemi, breytönd, kvikmyndanörd og nörd svona almennt séð
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

258 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband