29.4.2007 | 14:07
Nú hef ég fengiđ mér blogg-síđu!
Komiđ ţiđ sćl, lesendur góđir.
Ţorsteinn Valdimarsson heiti ég, og hyggst halda uppi síđu međ alskonar athugasemdum sem mér detta í hug, ásamt ţví ađ segja frá hlutum úr mínum daglega reynsluheimi. Ég mun líka sýna hvađ ég get gert flottar setningar úr flóknum orđum. Ég er ađ klára mitt annađ ár í Flensborgarskólanum í Hafnarfirđi núna, og mun ađ öllum líkindum vera ţar í tvö í viđbót. Í sumar verđ ég svo ađ vinna á leikvelli hjá Hafnarfjarđarbć, og hlakkar bara til! Ţar var ég ađ vinna síđasta sumar og líkađi mjög vel. Ţetta er ekki starf sem mađur sćkir í launanna vegna, heldur einfaldlega vegna ţess hversu yndislegt og skemmtilegt starfiđ getur veriđ. Auk ţess stefni ég á ađ ferđast um landiđ í sumar og njóta lífsins međ fjölskyldu og vinum, og ţessu öllu saman mun ég örugglega birta myndir af og segja frá.
En fyrst eru ţađ nú lokaprófin...
Ţorsteinn Valdimarsson heiti ég, og hyggst halda uppi síđu međ alskonar athugasemdum sem mér detta í hug, ásamt ţví ađ segja frá hlutum úr mínum daglega reynsluheimi. Ég mun líka sýna hvađ ég get gert flottar setningar úr flóknum orđum. Ég er ađ klára mitt annađ ár í Flensborgarskólanum í Hafnarfirđi núna, og mun ađ öllum líkindum vera ţar í tvö í viđbót. Í sumar verđ ég svo ađ vinna á leikvelli hjá Hafnarfjarđarbć, og hlakkar bara til! Ţar var ég ađ vinna síđasta sumar og líkađi mjög vel. Ţetta er ekki starf sem mađur sćkir í launanna vegna, heldur einfaldlega vegna ţess hversu yndislegt og skemmtilegt starfiđ getur veriđ. Auk ţess stefni ég á ađ ferđast um landiđ í sumar og njóta lífsins međ fjölskyldu og vinum, og ţessu öllu saman mun ég örugglega birta myndir af og segja frá.
En fyrst eru ţađ nú lokaprófin...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.